• Vinaminni (5)
 • Laufßs (5)
 • Rafst÷­in (5)
 • Vatnsdalur (5)

FrÚttir


 •  Tónleikar með Davíð, Árný og Sigga í Vinaminni laugardagskvöldi&et...
  meira
 • Menning fyrir miðnættiSólveig Unnur Ragnarsdóttir sóp...
  meira
 •  ...
  meira

Mor­ og m˙sÝk heppna­ist frßbŠrlega

01.07.2011

Húsfyllir var á Vinaminni í gærkvöldi þegar dagskráliðurinn Morð og músík byrjaði.  Hippabandið sá um tónlistina en rithöfundarnir Árni Þórarinsson og Yrsa Sigurðardóttir lásu upp úr glæparitum sínum og í léttu og skemmtilegu spjalli upplýstu þau gesti um hvernig svona skáldsögur verða til.  Þessi skemmtilega blanda af morðsögum og músík er samvinna tveggja ólíkra listforma sem eiga bara frábærlega vel saman.  Það verður meira gert af þessu og strax eftir að dagskrá lauk í gærkvöldi, var farið að leggja á ráðin um annan svona "glæp"

Til baka