• Vinaminni (5)
 • Laufßs (5)
 • Rafst÷­in (5)
 • Vatnsdalur (5)

FrÚttir


 •  Tónleikar með Davíð, Árný og Sigga í Vinaminni laugardagskvöldi&et...
  meira
 • Menning fyrir miðnættiSólveig Unnur Ragnarsdóttir sóp...
  meira
 •  ...
  meira
Velkomin í Vinaminni kaffihús, sem er eitt sinnar tegundar í heiminum,  því það er minnisvarði um byggðina sem fór undir hraunið í eldgosinu á Heimaey 1973.  Hvar er betra að kynna sér söguna og mannlífið fyrir gos en að setjast niður með gott kaffi og "lesa" borðið sitt.  Hvert borð geymir sína sögu, einnig eru 2 tegundi af kaffibollum okkar skreyttir með teikningum af húsum sem fóru undir hraunið.  Þá eru minjagripir til sölu bæði í kaffihúsinu og einnig hér á vefsíðunni okkar.
Lesa meira um okkur

Menning fyrir mi­nŠtti

08.03.2012

 Tónleikar með Davíð, Árný og Sigga í Vinaminni laugardagskvöldið 10 mars klukkan 21:00.  Frítt inn
Það er svo tilvalið að kíkja á þessa tónleika, þú getur pantað borð og ostabakka eða snakkbakka...rautt eða hvítt í glasi, hlustað á frábæra tónlist.  Pantanir í síma 481-2424 fyrir klukkan 19:30 sama dag. 
Lesa meira...

Ljˇ­atˇnleikar Halldˇr Kiljan Laxness 2 mars 2012

21.02.2012

Menning fyrir miðnætti
Sólveig Unnur Ragnarsdóttir sópran, Kitty Kovács píanóleikari og Balázs Stankowsky fiðluleikari.
Þetta frábæra tríó verður með ljóðatónleika föstudaginn 2 mars í Vinaminni kaffihúsi klukkan 21:00. Tónleikarnir eru tileinkaðir Halldóri Kiljan Laxness, flutt verða ljóð hans við lög ýmissa tónskálda. 
Aðgangseyrir er 1500 kr 
Lesa meira...

DAS trݡ Ý Vinaminni Ý kv÷ld 1 j˙lÝ

01.07.2011

 Föstudagurinn 1 júlí kl 21:00
DAS-tríó
DS dúóinu hefur borist liðsaukinn A, Davíð, Atli og Siggi munu
flytja okkur tónlist frá öllum heimshornum og tímabilum ásamt uppistandi enda ekki öll tríó með leikara innanborðs, þá lofa þeir vönduðum vinnubrögðum og góðum afköstum á sviðinu.
 
 
Lesa meira...